Dregið í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla á fimmtudag
Mynd - Mummi Lú
Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 karla á fimmtudag.
Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon og hefst hann kl. 08:00 að íslenskum tíma.
Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en dregið verður í sex riðla með sex liðum í og þrjá sem verða með fimm liðum í.
Styrkleikaflokkur eitt
Spánn
England
Portúgal
Holland
Þýskaland
Frakkland
Úkraína
Ítalía
Danmörk
Styrkleikaflokkur tvö
Rúmenía
Sviss
Króatía
Tékkland
Pólland
Noregur
Belgía
Georgía
Írland
Styrkleikaflokkur þrjú
Slóvenía
Finnland
Svíþjóð
Austurríki
Slóvakía
Grikkland
Ísland
Ungverjaland
Búlgaría
Styrkleikaflokkur fjögur
Skotland
Wales
Ísrael
Norður Makedónía
Tyrkland
Kosóvó
Norður Írland
Færeyjar
Moldóva
Styrkleikaflokkur fimm
Belarús
Svartfjallaland
Bosnía og Hersegóvína
Kýpur
Lettland
Litháen
Kasakstan
Aserbaídsjan
Lúxemborg
Styrkleilafokkur sex
Eistland
Malta
Armenía
Andorra
Gíbraltar
San Marínó