Æfingahópar U16 karla
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið tvo hópa sem koma saman til æfinga.
Fyrri hópurinn tekur þátt í æfingu og leik miðvikudaginn 12. febrúar og sá seinni fimmtudaginn 13. febrúar.
Hópur 1
Alexander Rafn Pálmason - KR
Aron Freyr Heimisson - Stjarnan
Axel Marcel Czernik - Breiðablik
Bjarki Garðarsson - Stjarnan
Björn Darri Oddgeirsson - Þróttur R.
Daníel Darri Pétursson - Breiðablik
Daníel Michal Grzegorzsson - Valur Reyðarfirði
Ðuro Stefán Beic - Stjarnan
Egill Valur Karlsson - Breiðablik
Hallur Emil Hallsson - Þróttur R.
Jakob Ocares Kristjánsson - Þróttur R.
Jón Viktor Hauksson - Haukar
Kristófer Kató Friðriksson - Þór
Maksymilian Luba - Selfoss
Nenni Þór Guðmundsson - Leiknir F.
Rúnar Logi Ragnarsson - Breiðablik
Sigmundur Logi Þórðarson - KA
Þór Andersen Willumsson - Breiðablik
Hópur 2
Albert Ingi Jóhannsson - Vestri
Aron Bent Hermannsson - Fylkir
Aron Daði Svavarsson - FH
Birkir Þorsteinsson - Breiðablik
Brynjar Óðinn Atlason - ÍA
Elmar Róbertsson - Breiðablik
Gabríel Ólafsson Long - Breiðablik
Halldór Sveinn Elíasson - Njarðvík
Jakob Sævar Johansson - Afturelding
Markús Andri Daníelsson - Hamar
Mikael Máni Þorfinnsson - Grindavík
Nökkvi Arnarsson - HK
Olivier Napiórkowski - Fylkir
Óskar Jökull Finnbogason - Fram
Róbert Elli Vífilsson - ÍA
Sigurður Breki Kárason - KR
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson - KR
Tómas Blöndal-Petersson - Valur