Niðurröðun leikja í Utandeild karla
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja í Utandeildarkeppni karla 2025.
Þátttökulið
Afríka, Reykjavík
Fálkar, Reykjavík – Nýtt félag
KB, Reykjavík
Einherji, Vopnafirði
Hamrarnir, Akureyri
Neisti D, Djúpavogi
Leikin er tvöföld umferð, heima og að heiman, samtals 10 leikir á lið.