U17 kvenna - Hópur fyrir æfingamót í Portúgal
Þórður Þórðarson, þjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingamót í Portúgal 20.janúar til 29.janúar.
Hópurinn
Edith Kristín Kristjánsdóttir - Breiðablik
Anna Heiða Óskarsdóttir - FH
Thelma Karen Pálmadóttir - FH
Hrönn Haraldsdóttir - FH
Hafrún Birna Helgadóttir - FH
Elísa Birta Káradóttir - HK
Sunna Rún Sigurðardóttir - ÍA
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir - KH
Anna Arnarsdóttir - Keflavík
Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Grótta
Rebekka Sif Brynjarsdóttir - Grótta
Fanney Lísa Jóhannesdóttir - Stjarnan
Ágústa María Valtýrsdóttir - Valur
Sóley Edda Ingadóttir - Valur
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Valur
Birgitta Rún Finnbogadóttir - Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R
Hekla Dögg Ingvarsdóttir - Þróttur R
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir - Þór/KA