• mán. 06. jan. 2025
  • Mótamál
  • Futsal

Ísbjörninn Íslandsmeistari í Futsal 2025

Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal árið 2025 eftir 5-6 sigur gegn Aftureldingu/Hvíta Riddaranum/Álafoss.

Í undanúrslitum vann Ísbjörninn 3-11 sigur gegn Vængjum Júpiters og Afturelding/Hvíti Riddarinn/Álafoss vann 5-1 sigur gegn KFR.

Er þetta fjórða árið í röð sem Ísbjörninn verður Íslandsmeistari í Futsal.