• fös. 03. jan. 2025
  • Mótamál

Drög að niðurröðun neðri deilda 2025

Drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum hefur verið birt á vef KSÍ: 2. deild karla, 3. deild karla, 4. deild karla.

Leikdagar í Fótbolti.net bikarnum (bikarkeppni neðri deilda) hafa einnig verið birtir.

Mótin á vef KSÍ


2. deild karla

2. deild karla hefst laugardaginn 3. maí og lýkur laugardaginn 13. september. Opnunarleikur mótsins verður Víðir - Víkingur Ó.
Mótið á vef KSÍ

3. deild karla

3. deild karla hefst föstudaginn 2. maí og lýkur laugardaginn 13. september. Opnunarleikur mótsins verður Hvíti riddarinn - KV
Mótið á vef KSÍ

4. deild karla

4. deild karla hefst miðvikudaginn 7. maí og lýkur fimmtudaginn 4. september. Opnunarleikur mótsins verður Elliði - Kría
Mótið á vef KSÍ

Fótbolti.net bikarinn

Fótbolti.net bikarinn hefst þriðjudaginn 24. júní og lýkur föstudaginn 26. september.
Mótið á vef KSÍ


Önnur mót meistaraflokka


Niðurröðun leikja í 2. deild kvenna, 5. deild karla og Utandeild karla  er í vinnslu og verður birt um miðjan janúar.

Frekari upplýsingar um drög að niðurröðun efstu deilda má finna hér.