• fim. 02. jan. 2025
  • Mótamál
  • KRR

Reykjavíkurmótið hefst um helgina

Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki á laugardag. 

Keppni í meistaraflokki karla heldur síðan áfram fimmtudaginn 9. janúar áður en keppni í meistaraflokki kvenna hefst með leikjum 10. og 11. janúar.

Skoða nánar