Jólakveðja frá KSÍ
Mynd - Mummi Lú
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar og njótið samveru með fjölskyldu og vinum!
Mynd - Mummi Lú
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar og njótið samveru með fjölskyldu og vinum!
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra KSÍ er til og með þriðjudagsins 27. febrúar
Á meðal umfjöllunarefnis ársskýrslu KSÍ fyrir 2023 eru samfélagsmál og jafnrétti og í henni er m.a. að finna grein um kynjahlutfall.
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 25. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ eru á meðal þeirra sem fjallað er um í grein á vef UEFA um fjölgun kvenna í leiðtogahlutverkum innan fótboltans í Evrópu.
Jafnréttisstefna og jafnréttisáætlun KSÍ fyrir árin 2022-2025 var samþykkt á stjórnarfundi 10. febrúar 2022. Í jafnréttisstefnu er fjallað um knattspyrnuhreyfinguna í heild sinni. Í jafnréttisáætlun...
Það er ábyrgð fólgin í því að segja að fólk sé ekki að vinna vinnuna sína. Ég sem formaður KSÍ get engan veginn tekið undir þá ósanngjörnu gagnrýni sem kom fram af hálfu þjálfara KR að starfsfólk...
Páll Júlíusson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, er látinn. KSÍ kveður fallinn félaga, sendir innilegar samúðarkveðjur til fjölskyldu og ástvina og þakkar Páli hans mikla starf í þágu...
Í kjölfar stefnumótunar og umfangsmikillar greiningar var ákveðið að endurmarka vörumerkjaauðkenni KSÍ og tvískipta ásýnd sambandsins.