U16 karla - æfingahópur valinn
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. janúar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Hópurinn
Alexander Rafn Pálmason - KR
Aron Daði Svavarsson - FH
Axel Marcel Czernik - Breiðablik
Birkir Þorsteinsson - Breiðablik
Björn Darri Oddgeirsson - Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason - Hamar
Daníel Michal Grzegorzsson - Valur Reyðarfirði
Ðuro Stefán Beic - Stjarnan
Egill Valur Karlsson - Breiðablik
Elmar Róbertsson - Breiðablik
Gabríel Ólafsson Long - Breiðablik
Jakob Ocares - Þróttur R.
Jón Viktor Hauksson - Haukar
Kristófer Kató Friðriksson - Þór
Markús Andri Daníelsson Martin - Hamar
Mattías Kjeld - Valur
Mikael Máni Þorfinnsson - Grindavík
Nökkvi Arnarsson - HK
Oliver Napiórkowski - Fylkir
Óskar Sveinn Einarsson - Valur
Rúnar Logi Ragnarsson - Breiðablik
Sigurður Breki Kárason - KR
Snorri Kristinsson - KA
Tómas Blöndal-Petersson - Valur
Þorri Ingólfsson - Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson - Breiðablik