Víkingur R. mætir Djurgården
Víkingur R. mætir Djurgården í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu fimmtudaginn 12. desember klukkan 13:00 á Kópavogsvelli.
Víkingur R. er með 7 stig eftir fjóra leiki og situr í 14. sæti deildarkeppninnar. Djurgården eru einnig með 7 stig eftir jafn marga leiki en sitja í 12. sæti. Víkingur mætir Lask í útileik í síðustu umferð deildarkeppninnar þann 19. desember.
Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 5.
Mótið á vef UEFA