Styrkleikaflokkarnir fyrir EM 2025
UEFA hefur staðfest styrkleikaflokkana fyrir dráttinn fyrir EM 2025.
Dregið verður í Lausanne í Sviss 16. desember og hefst drátturinn kl. 17:00 að íslenskum tíma. Þegar er ljóst að Sviss leikur í A riðli. Ísland verður í öðrum styrkleiklaflokki.
Styrkleikaflokkur 1
Spánn
Þýskaland
Frakkland
Sviss
Styrkleikaflokkur 2
Ítalía
Ísland
Danmörk
England
Styrkleikaflokkur 3
Holland
Svíþjóð
Noregur
Belgía
Styrkleikaflokkur 4
Finnland
Pólland
Portúgal
Wales