• lau. 30. nóv. 2024
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - tap gegn Spáni

U19 kvenna tapaði 0-3 gegn Spáni í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025.

Ísland er með 1 stig eftir tvö leiki og mætir Norður Írlandi á þriðjudag í síðasta leik sínum í riðlinum, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur í B deild undankeppninnar fyrir seinni umferð hennar sem fer fram í vor.