• fim. 21. nóv. 2024
  • U15 kvenna
  • Landslið

U15 kvenna - tap gegn Englandi

U15 kvenna tapaði 3-5 gegn Englandi á UEFA Development Tournament.

Hafdís Nína Elmarsdóttir, Anna Katrín Ólafsdóttir og Björgey Njála Andreudóttir skoruðu mörk Íslands, en þetta var fyrsti leikur liðsins á mótinu.

Ísland mætir næst Noregi á laugardag og hefst sá leikur kl. 11:00.