Dæma leik í Unglingadeild UEFA
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Manchester United og FK Zalgiris Vilnius í Unglingadeild UEFA.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Manchester United og FK Zalgiris Vilnius í Unglingadeild UEFA.
Vegna fyrirspurna vill KSÍ koma því á framfæri að breytingar á knattspyrnulögunum sem tóku gildi 28. mars síðastliðinn eiga eingöngu við um leiki í 11 manna bolta.
KSÍ minnir á að ókeypis byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 17:00
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 30. mars.
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur ráðið þrjá nýja þjálfara í hlutastörf til að styrkja dómarastarfið.
Bríet Bragadóttir og Eysteinn Hrafnkelsson munu dæma í undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ 1. apríl kl. 17:00
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í vikunni að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögunum frá og með fyrsta leik í Mjólkurbikar KSÍ 2025.
Bríet Bragadóttir dæmir á Írlandi í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) þriðjudaginn 11. mars kl. 17:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 6. mars kl. 17:00