• þri. 29. okt. 2024
  • Fræðsla
  • Þjálfaramenntun

Endurmenntunarviðburður 9. nóvember

Laugardaginn 9. nóvember standa KSÍ og KÞÍ fyrir endurmenntunarviðburði.  Meðlimir í KÞÍ fá frítt á viðburðinn. Þátttakendur með UEFA/KSÍ þjálfararéttindi fá 6 endurmenntunarstig.

Viðburðurinn fer fram í Háskóla Reykjavíkur, stofu M101 og Fífunni í Smáranum.

Dagskrá

  • 10:00-11:00 HR - Samvinna þjálfarateymis fyrir og í landsliðsglugga. Age Hareide, Mounir Akhiat og Davíð Snorri Jónasson
  • 11:00-12:00 HR - Q&A Age Hareide
  • 12:00-12:45 HR - Hádegisverður
  • 12:45-13:30 HR - Sóknar vörn (Rest Defence), Hallgrímur Jónasson
  • 14:00-14:45 FÍFAN - Sóknar vörn (Rest Defence), Hallgrímur Jónasson

Þátttökugjald er kr. 5000 og er léttur hádegisverður innifalinn.

Skráning á viðburðinn