Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla 2024
Mynd - Mummi Lú
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla 2024
Breiðablik tryggði sér titilinn í sannkölluðum úrslitaleik gegn Víkingi R. þar sem Blikar unnu 0-3 sigur. Liðin voru jöfn á stigum fyrir leikinn.
Til hamingju Breiðablik.