U17 kvenna - tap í fyrsta leik
U17 kvenna tapaði 0-2 gegn Skotlandi í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2025.
Ísland mætir næst Póllandi á föstudag og hefst sá leikur kl. 15.30.
Það lið sem endar í neðsta sæti riðilsins fellur niður í B deild undankeppninnar fyrir seinni umferð hennar.