Niðurröðun síðustu tveggja umferða í Bestu deild karla staðfest
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í umferðum 4 og 5 í seinni hluta Bestu deildar karla, sem þýðir að leikjaniðurröðun allra umferða mótsins er nú staðfest.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í umferðum 4 og 5 í seinni hluta Bestu deildar karla, sem þýðir að leikjaniðurröðun allra umferða mótsins er nú staðfest.
Keppni í Bestu deild karla 2025 hefst á laugardag með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli. Á sunnudag eru síðan þrír leikir og fyrsta umferð klárast á mánudag með tveimur leikjum...
Fulltrúar félaganna í Bestu deild karla spá því að Víkingur standi uppi sem Íslandsmeistari í haust.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Bestu deildum karla og kvenna 2025.
Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar karla var 909 og vitanlega ræður aðsóknin að úrslitaleik Víkings og Breiðabliks miklu þar um.
Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild karla en Benóný Breki Andrésson.
Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.
Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla 2024
Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram um helgina
Leikstað á viðureign KR og HK í lokaumferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.