• fös. 20. sep. 2024
  • Fræðsla

Fyrirlestur um endurheimt og svefn íþróttafólks

KSÍ og Íþróttafræðideild HR bjóða áhugasömum upp á fyrirlestur um mikilvægi svefns fyrir frammistöðu og endurheimt íþróttafólks.

🗓️ Mánudagur, 30. september

⏰ 12:00-13:30

📍 Háskólinn í Reykjavík, stofa M104

Fyrirlesarar Dr. Hugh Fullagar og Dr. Rob Duffield.

Fræðstu um hvernig svefn hefur áhrif á ákvarðanatöku, líðan, endurheimt og frammistöðu. Lærðu einnig um leiðir til að hámarka svefn íþróttafólks og hvernig ferðalög íþróttamanna vegna æfinga og keppni hefur áhrif á endurheimt.

Skoða viðburðinn á Facebook