2313. fundur stjórnar KSÍ - 13. ágúst 2024
2313. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn þriðjudaginn 13. ágúst 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli (og á Teams).
Mættir stjórnarmenn: Þorvaldur Örlygsson formaður, Helga Helgadóttir varaformaður, Ingi Sigurðsson varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Hildur Jóna Þorsteinsdóttir, Jón Rúnar Halldórsson, Sigrún Ríkharðsdóttir, Sveinn Gíslason, Tinna Hrund Hlynsdóttir, Trausti Hjaltason, Unnar Stefán Sigurðsson, Þorkell Máni Pétursson, Þorsteinn Haukur Harðarson.
Á Teams: Jón Sigurður Pétursson.
Forföll: Tryggvi Gunnarsson, Orri Vignir Hlöðversson, Pálmi Haraldsson, Guðmundur Hafþórsson.
Mættir starfsmenn: Jörundur Áki Sveinsson settur framkvæmdastjóri, Haukur Hinriksson yfirlögfræðingur, Ómar Smárason samskiptastjóri sem ritaði fundargerð.
Skoða fundargerð