Leikur FH og Víkings verður á mánudag
Leikur FH og Víkings í Bestu deild karla sem fara átti fram á þriðjudag hefur verið færður fram um einn dag til mánudags.
FH – Víkingur R
Var: Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 19.15 á Kaplakrikavelli
Verður: Mánudaginn 5. ágúst kl. 19.15 á Kaplakrikavelli
Besta deild karla