Fjórir leikir á fimmtudag
Fjögur íslensk félagslið - Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur - leika heimaleiki í Sambandsdeild UEFA á fimmtudag. Um er að ræða fyrri leiki liðanna í 2. umferð forkeppninnar og fara útileikirnir fram í næstu viku.
Fim 25.7.2024 kl. 18:45
Víkingsvöllur: Víkingur R. - Egnatia
Fim 25.7.2024 kl. 18:45
N1-völlurinn að Hlíðarenda: Valur - St. Mirren
Fim 25.7.2024 kl. 19:00
Samsungvöllurinn: Stjarnan - Paide
Fim 25.7.2024 kl. 19:15
Kópavogsvöllur: Breiðablik - Drita