Fullt af leikjum framundan
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á. Um helgina verður leikið í öllum deildum Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna.
Breytingar hafa verið gerðar á leikjum í Bestu deild karla og kvenna.
Breyting hefur verið gerð á leik Stjörnunnar og Víkings R. í Bestu deild karla.
Í vikunni fara fram fjölmargir leikir í Mjólkurbikarnum - leikir í 16 liða úrslitum kvenna og karla.
Breyting hefur verið gerð á tveimur leikjum í Bestu deild karla.
Það er verið að spila fótbolta um allt land næstu daga og úr nógu að velja fyrir knattspyrnuþyrsta landsmenn.
Leiktíma hefur verið breytt á leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
Leikur Stjörnunnar og Fram um helgina í Bestu deild karla hefur verið færður fram um einn dag.
4. deild karla fer af stað á miðvikudag þegar Elliði og Kría mætast.
Dregið verður í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins í beinni útsendingu í Fótbolti.net útvarpsþættinum á X-inu á laugardag.
Lengjudeild kvenna og 2. deild kvenna fara af stað um helgina.