• þri. 11. jún. 2024
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - hópur fyrir Norðurlandamótið

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu.

Mótið fer fram 30. júní - 8. júlí og verður það leikið í Finnlandi. 

Ísland mætir Englandi í fyrsta leik sínum á mótinu mánudaginn 1. júlí kl. 10:00. Úrslit leiksins skera svo úr um það hvaða liði það mætir í leik tvö og þrjú.

Hópurinn

Anna Arnarsdóttir - Keflavík

Sunna Rún Sigurðardóttir - ÍA

Edith Kristín Kristjánsdóttir - Breiðablik

Eva Steinsen Jónsdóttir - Augnablik

Kristín Sara Arnardóttir - Augnablik

Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Grótta

Rebekka Sif Brynjarsdóttir - Grótta

Fanney Lísa Jóhannesdóttir - Stjarnan

Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Stjarnan

Sóley Edda Ingadóttir - Stjarnan

Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R.

Thelma Karen Pálmadóttir - FH

Hafrún Birna Helgadóttir - FH

Hrönn Haraldsdóttir - FH

Camilly Kristal Da Silva Rocha - Þróttur R.

Ísold Hallfríðar Þórisdóttir - KH

Ágústa María Valtýsdóttir - KH

Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll

Kristín Magdalena Barboza - FHL

Elísa Birta Káradóttir - HK