Úrtaksæfingar hjá U15 kvenna
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 kvk dagana 9. og 10. maí næstkomandi. Æft verður á AVIS vellinum í Laugardal þann 9. maí en staðsetning fyrir seinni daginn verður kynnt í næstu viku.
Hópurinn:
Ólöf Inga Pálsdóttir Augnablik
Ásthildur Lilja Atladóttir Álftanes
Erika Ýr Björnsdóttir Álftanes
Klara Kristín Kjartansdóttir Álftanes
Júlía Huld Birkisdóttir Fylkir
Rebekka Sif Brynjarsdóttir Grótta
Elísa Birta Káradóttir HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir HK
Ísey María Örvarsdóttir ÍBV
Kristín Klara Óskarsdóttir ÍBV
Anna Heiða Óskarsdóttir ÍH
Eva Marín Sæþórsdóttir ÍH
Hafrún Birna Helgadóttir ÍH
Ingibjörg Magnúsdóttir ÍH
Ragnheiður Th. Skúladóttir ÍH
Steinunn Erna Birkisdóttir ÍH
Unnur Th. Skúladóttir ÍH
Hilda Rún Hafsteinsdóttir Keflavík
Ása Kristín Tryggvadóttir KH
Kamilla Diljá Thorarensen KR
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir KR
Rakel Grétarsdóttir KR
Thelma Björg Gunnarsdóttir Sindri
Fanney Lísa Jóhannesdóttir Stjarnan
Anika Jóna Jónsdóttir Víkingur R.
Arna Ísold Stefánsdóttir Víkingur R.
Aníta Ingvarsdóttir Þór/KA
Karen Hulda Hrafnsdóttir Þór/KA
Ragnheiður Sara Steindórsdóttir Þór/KA
Hildur Hekla Elmarsdóttir Þróttur R.