Hæfileikamót N1 og KSÍ 2024 drengja í vikunni
Mynd - Mummi Lú
Hæfileikamót N1 og KSÍ 2024 fyrir drengi verður haldið í vikunni.
Mótið fer fram dagana 3.-5. apríl og verður það haldið í Miðgarði í Garðabæ.
Liðin á mótinu má sjá hér að neðan.
Mynd - Mummi Lú
Hæfileikamót N1 og KSÍ 2024 fyrir drengi verður haldið í vikunni.
Mótið fer fram dagana 3.-5. apríl og verður það haldið í Miðgarði í Garðabæ.
Liðin á mótinu má sjá hér að neðan.
Frá þeim tíma sem KSÍ fór af stað með þetta fyrirkomulag á árinu 2019, að æfa á virkum dögum milli 9 og 14, þá hefur þetta gengið ótrúlega vel og örfáar athugasemdir borist til KSÍ.
Ómar Ingi Guðmundsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti drengja dagana 31. mars - 2. apríl.
Margrét Magnúsdóttir, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti stúlkna dagana 26.-28. mars.
KSÍ hefur ráðið Ómar Inga Guðmundsson til starfa sem þjálfara U15 karla, aðstoðarþjálfara U19 karla og sem yfirmann Hæfileikamótunar karla.
Margrét Magnúsdóttir tekur við Hæfileikamótun, U23 og U15 kvenna, Þórður Þórðarson tekur við U19 kvenna.
Hæfileikamót stúlkna fer fram dagana 13. - 15. maí.
Þriðja lota Hæfileikamótunar N1 og KSÍ fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni fer fram 27.-28. apríl.
Hæfileikamót N1 og KSÍ 2024 fyrir drengi verður haldið í vikunni.
Magnús Örn Helgason hefur valið fjóra stúlknahópa af höfuðborgarsvæðinu og nágrenni í Hæfileikamótun KSÍ og N1
Þórhallur Siggeirsson hefur valið fjóra hópa fyrir Hæfileikamótun karla