• fös. 22. mar. 2024

2309. fundur stjórnar KSÍ - 13. mars 2024

2309. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 13. mars 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.

Mættir stjórnarmenn: Þorvaldur Örlygsson formaður, Helga Helgadóttir varaformaður, Ingi Sigurðsson varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Orri V. Hlöðversson, Pálmi Haraldsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir, Unnar Stefán Sigurðsson (tók sæti á fundi kl. 16:18), Sveinn Gíslason og Þorkell Máni Pétursson.

Mættir starfsmenn: Jörundur Áki Sveinsson settur framkvæmdastjóri KSÍ, og Haukur Hinriksson lögfræðingur tók sæti á fundinum undir dagskrárlið 3 og 4a.

Þá sat Klara Bjartmarz fv. framkvæmdastjóri einnig fundinn.

Fundargerðin