U16 karla mætir Litháen á þriðjudag
U16 karla mætir Litháen á þriðjudag í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
Mótið er leikið á Gíbraltar og hafa bæði lið unnið báða leiki sína til þessa.
Ísland vann 4-0 sigur gegn Gíbraltar og 6-0 gegn Færeyjum á meðan Litháen vann 5-0 sigur gegn Færeyjum og 6-0 gegn Gíbraltar.