U16 karla mætir Færeyjum á laugardag
U16 lið karla mætir Færeyjum á laugardag klukkan 09:00 í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament á Gíbraltar.
Ísland vann 4-0 stórsigur í fyrsta leik sínum gegn Gíbraltar.
U16 lið karla mætir Færeyjum á laugardag klukkan 09:00 í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament á Gíbraltar.
Ísland vann 4-0 stórsigur í fyrsta leik sínum gegn Gíbraltar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið tvo hópa sem koma saman til æfinga.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. janúar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26. – 28. nóvember 2024
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 16.-18. september.
U16 karla tapaði 1-4 gegn Litháen í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
U16 karla mætir Litháen á þriðjudag í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
U16 karla vann 6-0 stórsigur gegn Færeyjum á Gíbraltar í dag.
U16 lið karla mætir Færeyjum á laugardag klukkan 09:00.
U16 karla vann 4-0 sigur gegn Gíbraltar í fyrsta leik sínum á æfingamóti þar í landi í dag.
U16 karla hefur leik á UEFA Development Tournament á fimmtudag þegar liðið mætir Gíbraltar.