Hópur U16 karla fyrir UEFA mót á Gíbraltar
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer á Gíbraltar dagana 12. - 20. mars næstkomandi.
Liðið æfir á Íslandi mánudaginn 11. mars áður en haldið er til Gíbraltar þann 12. mars.
Hópinn má sjá hér að neðan.
Kristian Þór Hjaltason AGF
Gunnleifur Orri Gunnleifsson Breiðablik
Ásgeir Steinn Steinarsson FH
Ketill Orri Ketilsson FH
Viktor Bjarki Daðason Fram
Guðmar Gauti Sævarsson Fylkir
Sölvi Snær Ásgeirsson Grindavík
Birkir Hrafn Samúelsson ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson ÍA
Styrmir Jóhann Ellertsson ÍA
Björgvin Brimi Andrésson KR
Karan Gurung Leiknir R.
Gunnar Orri Olsen Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson Stjarnan
Ásbjörn Líndal Arnarsson Þór Ak.
Egill Orri Arnarsson Þór Ak.
Einar Freyr Halldórsson Þór Ak.
Sigurður Jökull Ingvarsson Þór Ak.
Sverrir Páll Ingason Þór Ak.
Fabian Bujnovski Þróttur R.