Hópar fyrir Hæfileikamótun karla
Þórhallur Siggeirsson, umsjónarmaður Hæfileikamótunar karla, hefur valið fjóra hópa til þátttöku í æfingum dagana 5. - 8. mars. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
KSÍ hefur ráðið Ómar Inga Guðmundsson til starfa sem þjálfara U15 karla, aðstoðarþjálfara U19 karla og sem yfirmann Hæfileikamótunar karla.
Margrét Magnúsdóttir tekur við Hæfileikamótun, U23 og U15 kvenna, Þórður Þórðarson tekur við U19 kvenna.
Hæfileikamót stúlkna fer fram dagana 13. - 15. maí.
Magnús Örn Helgason hefur valið fjóra stúlknahópa af höfuðborgarsvæðinu og nágrenni í Hæfileikamótun KSÍ og N1
Þórhallur Siggeirsson hefur valið fjóra hópa fyrir Hæfileikamótun karla
Magnús Örn Helgason, þjálfari U15 kvenna og umsjónarmaður Hæfileikamótunar kvenna, lætur af störfum hjá KSÍ í vor.
Tæplega 150 stelpur tóku þátt í fyrstu æfingum Hæfileikamótunar N1 og KSÍ sem fóru fram í desember og janúar.
Á fimmta tug leikmanna frá 10 félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í janúar fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu.
KSÍ hefur ráðið Þórhall Siggeirsson sem yfirmann hæfileikamótunar karla og þjálfara U15 landsliðs karla.
KSÍ óskar eftir að ráða öflugan þjálfara til að hafa umsjón með hæfileikamótun drengja ásamt því að þjálfa U15 landslið drengja.