
Evrópumótið í eFótbolta fer fram í mars
Riðlakeppni Evrópumótsins í eFótbolta fer fram dagana 16.-17. mars.
Aron Þormar Lárusson verður fulltrúi Íslands í ár. Ísland verður í E-riðli ásamt Portúgal, Rúmeníu, Slóvakíu, Litháen, Noregi og Armeníu.
Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslit sem fara fram í júlí.