Hópur U15 kvenna fyrir úrtaksæfingar í febrúar
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 26.-28. febrúar 2024. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ og spilað verður æfingaleik við Stjörnuna (4.fl.kk) á Samsungvellinum.
Hópurinn:
Erika Ýr Björnsdóttir Álftanes
Klara Kristín Kjartansdóttir Álftanes
Kristín Vala Stefánsdóttir Breiðablik
Júlía Huld Birkisdóttir Fylkir
Ragnheiður Th. Skúladóttir FH
Kristjana Rut Davíðsdóttir Fjölnir
Elísa Birta Káradóttir HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir HK
Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir Höttur
Ísey María Örvarsdóttir ÍBV
Ingibjörg Magnúsdóttir ÍH
Steinunn Erna Birkisdóttir ÍH
Hilda Rún Hafsteinsdóttir Keflavík
Kamilla Diljá Thorarensen KR
Kara Guðmundsdóttir KR
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir KR
Rakel Grétarsdóttir KR
Björgey Njála Andreudóttir Selfoss
Thelma Björg Gunnarsdóttir Sindri
Ásthildur Lilja Atladóttir Stjarnan
Auður Björg Ármannsdóttir Valur
Ása Kristín Tryggvadóttir Valur
Aníta Ingvarsdóttir Þór/KA
Bríet Fjóla Bjarnadóttir Þór/KA
Ragnheiður Sara Steindórsdóttir Þór/KA
Karen Hulda Hrafnsdóttir Þór/KA