Æfingahópur U21 karla
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 liðs karla, hefur valið hóp til æfinga í febrúar. Æfingarnar fara fram í Miðgarði dagana 19. og 20. febrúar.
Hópurinn:
Elmar Kári Enesson Cogic - Afturelding
Arnar Númi Gíslason - Breiðablik
Arnór Gauti Jónsson - Breiðablik
Eyþór Aron Wöhler - Breiðablik
Kjartan Kári Halldórsson - FH
Logi Hrafn Róbertsson - FH
Ólafur Guðmundsson - FH
Halldór Snær Georgsson - Fjölnir
Júlíus Mar Júlíusson - Fjölnir
Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir
Arnar Daníel Aðalsteinsson - Grótta
Árni Marínó Einarsson - ÍA
Hinrik Harðarson - ÍA
Jón Gísli Eyland Gíslason - ÍA
Oliver Stefánsson - ÍA
Arnar Breki Gunnarsson - ÍBV
Tómas Bent Magnússon - ÍBV
Bragi Karl Bjarkason - ÍR
Ingimar Torbjörnsson Stöle - KA
Benóný Breki Andrésson - KR
Birgir Steinn Styrmisson - KR
Hrafn Tómasson - KR
Andi Hoti - Leiknir R.
Adolf Daði Birgisson - Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson - Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson - Stjarnan
Örvar Logi Örvarsson - Stjarnan
Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur
Jakob Franz Pálsson - Valur
Lúkas Logi Heimisson - Valur
Orri Rafn Kjartansson - Valur
Ari Sigurpálsson - Víkingur R.
Danijel Dejan Djuric - Víkingur R.
Gísli Gottskálk Þórðarson - Víkingur R.
Pálmi Rafn Arinbjörnsson - Víkingur R.
Sveinn Gísli Þorkelsson - Víkingur R.