Úrtaksæfingar U16 karla í febrúar
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 12.-14. febrúar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Hópurinn
Gunnleifur Orri Gunnleifsson - Breiðablik
Maríus Warén - Breiðablik
Ásgeir Steinn Ásgeirsson - FH
Ketill Orri Ketilsson - FH
Haukur Óli Jónsson - Fjölnir
Viktor Bjarki Daðason - Fram
Guðmar Gauti Sævarsson - Fylkir
Stefán Logi Sigurjónsson - Fylkir
Helgi Hafsteinn Jóhannsson - Grindavík
Sölvi Snær Ásgeirsson - Grindavík
Þorvaldur Smári Jónsson - HK
Birkir Hrafn Samúelsson - ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson - ÍA
Jón Þór Finnbogason - ÍA
Styrmir Jóhann Ellertsson - ÍA
Breki Snær Ketilsson - KA
Baldur Logi Brynjarsson - Keflavík
Björgvin Brimi Andrésson - KR
Karan Gurung - Leiknir R.
Gunnar Orri Olsen - Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson - Stjarnan
Viktor Steinn Sverrisson - Víkingur R.
Ásbjörn Líndal Arnarsson - Þór
Egill Orri Arnarsson - Þór
Einar Freyr Halldórsson - Þór
Sigurður Jökull Ingvason - Þór
Sverrir Páll Ingason - Þór
Jón Breki Guðmundsson - Þróttur N.
Fabian Bujnovski - Þróttur R.