• mið. 31. jan. 2024

2304. fundur stjórnar KSÍ - 10. janúar 2024

2304. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 10. janúar 2024 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.

Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir varaformaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir (tók sæti á fundi kl. 16:10), Ívar Ingimarsson, Orri Vignir Hlöðversson (vék af fundi kl. 18:15), Pálmi Haraldsson og Tinna Hrund Hlynsdóttir.

Fjarverandi: Unnar Stefán Sigurðsson.

Fundargögn:
Fundargerð stjórnarfundar 2303
Fundargerðir knattspyrnu- og þróunarnefndar 12. júní, 19. júlí, 30. ágúst, 10. október, 8. nóvember, 7. desember 2023 og 8. janúar 2024
Fundargerð dómaranefndar 4. desember
Fundargerðir mótanefndar 3. og 8. janúar
Tillaga til breytinga á reglugerð KSÍ um heiðursviðurkenningar
FIFA dreifibréf nr. 1873 og tillaga um viðbrögð
Minnisblað um viðurkenningar á ársþingi
Tillaga mótanefndar um 2. deild kvenna og 5. deild karla
Tillaga ráðgjafa UEFA um nýtt skipurit
Minnisblað um innleiðingu Comet

Fundargerðin