þri. 23. jan. 2024LandsliðU19 kvennaU19 kvenna mætir Finnlandi í dagU19 lið kvenna mætir Finnlandi á æfingamóti í Portúgal í dag. Leikurinn hefst klukkan 11:00 og verður hann í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Ísland mætti Portúgal á laugardag og lauk þeim leik með 2-2 jafntefli.LandsliðU19 kvenna