U16 kvenna - æfingahópur valinn
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 5.-6. febrúar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Hópurinn
Fanney Lísa Jóhannesdóttir - Stjarnan
Ninna Björk Þorsteinsdóttir - Þróttur R.
Þórdís Nanna Ágústsdóttir - Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir - Þróttur R.
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir - Þór/KA
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir - Þór/KA
Ísey Ragnarsdóttir - Þór/KA
Eva S. Dolina Sokolowska - Þór/KA
Ágústa María Valtýsdóttir - KH
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir - KH
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R.
Arna Ísold Stefánsdóttir - Víkingur R.
Birta Margrét Gestsdóttir - Fylkir
Kristín Magdalena Barboza - Breiðablik
Lilja Þórdís Guðjónsdóttir - Augnablik
Rebekka Sif Brynjarsdóttir - Grótta
Sara Björk Arnarsdóttir - Grótta
Ragnheiður Tinna Hjaltalín - Grindavík
Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll
Brynja Arnarsdóttir - Keflavík
Anna Arnarsdóttir - Keflavík
Anna Heiða Óskarsdóttir - FH
Hafrún Birna Helgadóttir - FH
Hildur Katrín Snorradóttir - FH
Hrönn Haraldsdóttir - FH
Vala María Sturludóttir - ÍA