• fös. 08. des. 2023

2302. fundur stjórnar KSÍ - 29. nóvember 2023

2302. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 29. nóvember 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.

Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir varaformaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir, Ívar Ingimarsson, Orri V. Hlöðversson, Pálmi Haraldsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir (á Teams) og Unnar Stefán Sigurðsson.

Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.

Mættur fjármálastjóri: Bryndís Einarsdóttir sem tók sæti á fundinum undir dagskrárlið 4.

Fundargögn:

  • Fundargerð fundar 2301
  • Fundargerðir nefnda og starfshópa
  • Tillaga til breytinga á viðaukum í enskri útgáfu af leyfisreglugerð KSÍ
  • Niðurstaða starfshóps um leyfiskerfi KSÍ
  • Tillaga til stjórnar um þróunarstyrk KSÍ
  • Minnisblöð vegna nýs mótakerfis KSÍ
  • Minnisblað um fjölda landsleikja 2018-2024
  • Skýrsla um framkvæmdir á Laugardalsvelli
  • Áskorun vegna Grindavíkur
  • Erindi frá ÍTF vegna UEFA HatTrick & rafrænar kosningar um mál á ársþingi
  • Erindi vegna tilnefningar í samráðsvettvang um hagræðingu úrslita kappleikja
  • Erindi frá Knattspyrnu- og þróunarnefnd
  • Minnisblað um mót á heimasíðu KSÍ

Stjórn KSÍ sendir knattspyrnudeild Grindavíkur og Grindvíkingum öllum hlýjar kveðjur og ítrekar mikilvægi þess að öll knattspyrnufjölskyldan standi saman þegar þörf er á.

Fundargerðin