• fim. 16. nóv. 2023

2301. fundur stjórnar KSÍ - 6. nóvember 2023

2301. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn mánudaginn 6. nóvember 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.

Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir varaformaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Helga Helgadóttir, Ívar Ingimarsson, Orri V. Hlöðversson, Pálmi Haraldsson (á teams), Tinna Hrund Hlynsdóttir (á Teams) og Unnar Stefán Sigurðsson.

Mættir varamenn: Hildur Jóna Þorsteinsdóttir (tók sæti Halldórs B. Jóhannessonar).

Forföll: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson.

Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.

Fundargögn:

  • Fundargerð fundar 2300
  • Minnisblað um framkvæmd landsleiks erlendis
  • Umsögn um þingsályktunartillögu
  • Erindi frá Ungmennaráði KSÍ

Stjórn KSÍ vottaði fjölskyldu, vinum og félögum Ibrahim Shah Uz-Zaman í Haukum samúð sína.

Fundargerð