U17 kvenna - Hópur fyrir undankeppni EM
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem mun taka þátt í undankeppni EM dagana 10.-19. október. Hópurinn mun æfa 7.-9. október í Miðgarði, Garðabæ áður en haldið verður út til Póllands.
Liðið á leik við Pólland 12. október og mætir síðan Írlandi 15. október. Báðir leikir fara fram í Póllandi.
Hópurinn
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar
Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir - Haukar
Andrea Elín Ólafsdóttir - Haukar
Alma Rós Magnúsdóttir - Keflavík
Brynja Rán Knudsen - Þróttur
Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Grótta
Hrefna Jónsdóttir - Stjarnan
Katla Guðmundsdóttir - KR
Helga Rut Einarsdóttir - Grindavík
Sunna Rún Sigurðardóttir - ÍA
Herdís Halla Guðbjartsdóttir - FH
Thelma Karen Pálmadóttir - FH
Anna Rakel Snorradóttir - IH
Jónina Linnet - IH
Edith Kristín Kristjánsdóttir - Augnablik
Bryndís Halla Gunnarsdóttir - Augnablik
Líf Joostdóttir Van Bemmel - Breiðablik
Freyja Stefánsdóttir - Víkingur R.
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Álftanes
Karlotta Björk Andradóttir - Álftanes