Hópur U23 kvenna fyrir tvo vináttuleiki gegn Marokkó
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Marokkó.
Leikirnir fara báðir fram í Rabat í Marokkó. Sá fyrri 22. september og sá síðari 25. september.
Hópurinn
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan
Aldís Guðlaugsdóttir - FH
Andrea Rut Bjarnadóttir - Breiðablik
Birta Georgsdóttir - Breiðablik**
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir - FH
Snædís María Jörundsdóttir - FH
María Catharina Ólafsdóttir Gros - Fortuna Sittard
Mikaela Nótt Pétursdóttir - Keflavík
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir - KIF Örebro DFF
Katla María Þórðardóttir - Selfoss
Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur
Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur
Emma Steinsen Jónsdóttir - Víkingur R.
Linda Líf Boama - Víkingur R.
Jakobína Hjörvarsdóttir - Þór/KA
Karen María Sigurgeirsdóttir - Þór/KA
Jelena Tinna Kujundzic - Þróttur R.***
Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.
Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. *
Sæunn Björnsdóttir - Þróttur R.
*Breyting 8. september. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir kom inn í hópinn fyrir Sóleyju Maríu Steinarsdóttur.
**Breyting 15. september. Gyða Kristín Gunnarsdóttir kom inn í hópinn fyrir Birtu Georgsdóttur.
***Breyting 18. september. Hulda Björg Hannesdóttir kom inn í hópinn fyrir Jelenu Tinnu Kujundzic.