Aukafundur stjórnar KSÍ - 25. ágúst 2023
Aukafundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn föstudaginn 25. ágúst 2023 og hófst kl. 12:00. Fundurinn var haldinn á Teams.
Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir, Ívar Ingimarsson, Pálmi Haraldsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Unnar Stefán Sigurðsson.
Fjarverandi vegna félagatengsla: Borghildur Sigurðardóttir og Orri V. Hlöðversson.
Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.