• fös. 01. sep. 2023

2297. fundur stjórnar KSÍ - 24. ágúst 2023

2297. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 24. ágúst 2023 og hófst kl. 16:00.  Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.

Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir varaformaður,
Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir, Ívar
Ingimarsson, Orri V. Hlöðversson, Pálmi Haraldsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Unnar Stefán
Sigurðsson.

Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.

Fundargögn:

  • Tillaga mannvirkjanefndar um úthlutanir úr mannvirkjasjóði 2023
  • Bréf ÍSÍ vegna samþykkta ársþings KSÍ
  • Áfrýjun til áfrýjunardómstóls ÍSÍ
  • Minnisblað um norrænt rannsóknarstarf um íþróttir
  • Minnisblað varðandi grasrótarheimsókn UEFA

Fundargerðin