• mið. 30. ágú. 2023
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Hópur fyrir leiki í september

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir vináttuleik gegn Finnlandi og fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM 2025.

Liðið mætir Finnlandi ytra fimmtudaginn 7. september í vináttuleik og Tékklandi á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM 2025.

  

Ísland hefur mætt Finnlandi fimm sinnum í þessum aldursflokki. Ísland hefur unnið tvær viðureignir, Finnland tvær og hefur einn leikur farið jafntefli.

Ísland hefur mætt Tékklandi sjö sinnum í þessum aldursflokki. Tékkland hefur unnið fimm viðureignir og hafa tveir leikir farið jafntefli.

 

U21 - Riðlakeppni EM 2025

 

Hópurinn:

Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004)

Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002)

Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002)*

Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002)*

Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002)*

Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) *

Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003)

Ólafur Guðmundsson – FH (2002)

Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002)

Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003)

Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003)

Jakob Franz Pálsson – KR (2003)

Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003)*

Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002)

Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004)

Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002)

Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002)*

Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003)

Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002)

Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003)

Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004)

Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004)

Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004)

Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004)

Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004)

Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003)

 

*Leikmenn verða aðeins í hóp í leiknum gegn Tékklandi