• fim. 29. jún. 2023
  • A kvenna
  • Landslið

Hópur A kvenna fyrir júlí verkefni

Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið 23 leikmenn fyrir tvo æfingaleiki sem fara fram í júlí.

Ísland tekur á móti Finnlandi 14. júlí kl. 18:00 á Laugardalsvelli og heimsækir svo Austurríki þar sem liðin mætast á Stadion Wiener Neustadt í Wiener Neustadt þann 18. júlí kl. 17:45. 

Báðir leikirnir verða sýndir í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans.

Miðasala á Ísland - Finnland hefst á föstudag kl. 12:00 á Tix.is.

Hópurinn:

Cecilía Rán Rúnarsdóttir

Telma Ívarsdóttir

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving

Ásta Eir Árnadóttir*

Anna Rakel Pétursdóttir*

Glódís Perla Viggósdóttir

Elísa Viðarsdóttir

Guðrún Arnardóttir

Arna Sif Ásgrímsdóttir

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir*

Berglind Rós Ágústsdóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Hildur Antonsdóttir

Alexandra Jóhannsdóttir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir

Selma Sól Magnúsdóttir

Amanda Andradóttir

Agla María Albertsdóttir

Sveindís Jane Jónsdóttir

Svava Rós Guðmundsdóttir

Hlín Eiríksdóttir

Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Diljá Ýr Zomers

 

*Leikmaður dró sig úr hóp vegna meiðsla

Eftirtaldir leikmenn hafa verið kallaðir inn í hópinn:

Anna Björk Kristjánsdóttir - Valur

Arna Eiríksdóttir - FH

Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir - FH