• fös. 23. jún. 2023
  • Landslið
  • U19 kvenna

Hópur U19 kvenna fyrir EM í Belgíu

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í lokakeppni EM í Belgíu.

Ísland er í riðli með Spáni, Tékklandi og Frakklandi. Mótið fer fram í Belgíu dagana 18.-30. júlí.

Allir leikir Íslands á mótinu verða sýndir á RÚV.

Mótið á vef KSÍ

Miðasala á mótið

Hópurinn:

Írena Héðinsdóttir Gonzalez Breiðablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Breiðablik

Aldís Guðlaugsdóttir FH

Birna Kristín Björnsdóttir FH (á láni frá Breiðablik)

Elísa Lana Sigurjónsdóttir FH

Tinna Brá Magnúsdóttir Fylkir

Mikaela Nótt Pétursdóttir Keflavík (á láni frá Breiðablik)

Emelía Óskarsdóttir Selfoss (á láni frá Kristianstad)

Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir Selfoss (á láni frá Val)

Eyrún Embla Hjartardóttir Stjarnan

Snædís María Jörundsdóttir Stjarnan

Sædís Rún Heiðarsdóttir Stjarnan

Fanney Inga Birkisdóttir Valur

Hildur Björk Búadóttir Valur

Bergdís Sveinsdóttir Víkingur R.

Sigdís Eva Bárðardóttir Víkingur R.

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir Þór/KA

Jakobína Hjörvarsdóttir Þór/KA

Freyja Katrín Þorvarðardóttir Þróttur R.

Katla Tryggvadóttir Þróttur R.