• fim. 22. jún. 2023

2295. fundur stjórnar KSÍ - 14. júní 2023

2295. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 14. júní 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.

Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir varaformaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Ívar Ingimarsson (á teams), Orri V. Hlöðversson, Pálmi Haraldsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Unnar Stefán Sigurðsson.

Fjarverandi: Helga Helgadóttir.

Mættur varamaður: Jón Sigurður Pétursson (tók sæti Helgu Helgadóttur). Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.

Fundargögn:
- Stefna KSÍ í samfélagslegum verkefnum 2023-2026
- Erindi frá foreldrum vegna sérlega alvarlegra atvika
- Minnisblað vegna mögulegrar kostnaðarþátttöku leikmanna yngri landsliða KSÍ

Skoða fundargerð