• fim. 15. jún. 2023
  • Mótamál

Fótbolti.net bikarinn fer af stað á mánudag

Fyrsta umferð Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðrideildarliða, fer fram 19. og 21. júní.

Keppnin er haldin í fyrsta sinn í ár og er hún skipuð liðum úr 2., 3. og 4. deild. 

Víðir situr hjá og fer beint í 16-liða úrslit sem fara fram í júlí. Eftirfarandi leikir fara fram í 1. umferð mótsins. 

Mánudagur 19. júní
19:00 Skallagrímur-KFA (Skallagrímsvöllur)
19:15 Haukar-KH (Ásvellir)
19:15 Árborg-KV (JÁVERK-völlurinn)
19:30 Árbær-KFK (Fylkisvöllur)

Miðvikudagur 21. júní
16:15 Uppsveitir-Höttur/Huginn (Probygg völlurinn)
18:00 KÁ-Magni (Ásvellir)
19:15 Ýmir-Dalvík/Reynir (Kórinn)
19:15 KF-Kári (Ólafsfjarðarvöllur)
19:15 KFG-Sindri (Samsungvöllurinn)
19:15 ÍH-Álftanes (Skessan)

19:15 Vængir Júpiters-Völsungur (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:15 Augnablik-ÍR (Fífan)
19:15 Elliði-Reynir S. (Würth völlurinn)
19:15 Hvíti riddarinn-Tindastóll (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Þróttur V.-Víkingur Ó. (Vogaídýfuvöllur)

Fótbolti.net bikarinn á vef KSÍ