• mán. 24. apr. 2023

2292. fundur stjórnar KSÍ - 12. apríl 2023

2292. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 12. apríl 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.

Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir, Ívar Ingimarsson, Orri V. Hlöðversson (vék af fundi kl. 18:30), Pálmi Haraldsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Unnar Stefán Sigurðsson.

Fjarverandi: Borghildur Sigurðardóttir varaformaður

Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.

Mættir varamenn á seinni hluta fundar: Hildur Jóna Þorsteinsdóttir, Jón Sigurður Pétursson og Sigrún Ríkharðsdóttir (tóku sæti á fundi kl. 18:30).

Fundargögn:
- Fundargerð síðasta fundar (2291)
- Tillögur frá þingfulltrúum á ársþingi 2023
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna ályktunar 77. ársþings KSÍ um flóðljós
- Umsögn mótanefndar vegna agamála í bikarkeppni neðrideilda
- Tillaga mannvirkjanefndar vegna vallarleyfa
- Bréf frá mennta- og barnamálaráðuneytinu vegna samráðshóps
- Minnisblað vegna 5. deildar karla / Utandeildar
- Tillaga frá dómaranefndar til stjórnar vegna Ramadan

Skoða fundargerð